Mánudagur, 2. desember 2019
Að kaupa sér hlaupaúr á Amazon
Nú er ég búin að bjástra við það í tvö kvöld að reyna að kaupa mér (sjúklega fallega grænt) hlaupaúr á Amazon og ætlaði að láta senda það á heimilisfang í Bandaríkjunum. Gengur ekki.
Fleira var það ekki í kvöld. Ég græt mig bara í svefn.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)