Maður þekkir ekki fólk fyrr en maður hefur jarðað nákominn með því

Einhver hefur sagt þessa fyrirsögn og margir tekið undir. Á Bylgjunni í gær var einmitt verið að tala um erfðamál og mér leið eins og þau væru að tala um mig og systkini mín. Ég hafði ekki áttað mig á hversu gríðarlega algengt það væri að systkini reyndu að hlunnfara systkini sín eða foreldra sína sem er ekki síður alvarlegt. 

Reykjavík síðdegis 30. desember byrjar á mínútu 1:44 (sirka) með kynningu á efninu og svo viðtali við sr. Hildi Eir Bolladóttur.


Bloggfærslur 31. desember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband