Fimmtudagur, 31. desember 2020
Mamma 31.12.1927-13.1.2018
Það er gott að sakna. Það er gott að syrgja.
Nú eru næstum þrjú ár síðan mamma dó en hún er samt sínálægt mér. Allt það hversdagslega sem maður gerir með sínum nánustu verður að minningu sem maður á áfram. Sem betur fer vorum við góðar vinkonur og gátum bæði tekist á og hlegið saman.
Þarna erum við Kolbrún systir einhvers staðar í heimsókn með mömmu á áttunda áratugnum.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)