Samrómur

Almannarómur er að safna raddsýnum á samromur.is7212 raddir eru komnar í safnið en verkefnið vantar langtum fleiri til að við getum gert okkar eigin Alexu/Siri sem mun heita Embla og er lýst sem glænýju raddstýrðu appi sem skilur og svarar spurningum á mæltri íslensku. Þeim mun fleiri sem gefa raddsýni, þeim mun auðveldara verður fyrir þróunaraðila að smíða máltæknilausnir sem nýtast munu öllum íslenskunotendum.

Ert þú búin/n að gefa raddsýni?


Bloggfærslur 10. mars 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband