Alþjóðadagur þessa og hins

Í gær var meintur alþjóðadagur dætra sem margar konur túlkuðu sem dag mæðgna og Facebook fylltist af mæðgnamyndum, mér að meinalausu. Mér finnst samt skrýtið með alla þessa múgsefjun því að þetta er ekki bundið við þennan ófélagslega tíma sem við lifum. Og við getum fundið alþjóðlegt eitthvað flesta daga ársins ef við eltum internetið. Ég ætti því að stökkva á það á afmælinu mínu en þá er einmitt alþjóðlegur dagur internetsins sjálfs!


Bloggfærslur 29. september 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband