Með iðnaðarmenn í vinnu

Ég man að þegar iðnaðarmenn voru að störfum hjá mömmu og pabba (fædd 1927 og 1921) eldaði mamma, bakaði og hellti upp á kaffi í gríð og erg.

Nú er ég stundum með iðnaðarmenn í vinnu, geri ekkert af þessu en er með nagandi samviskubit.

Er fólk almennt að gefa smiðunum sínum að borða?


Bloggfærslur 28. ágúst 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband