Facebook í símanum og Facebook í tölvu

Nú fer vangaveltum mínum um Facebook-yfirtöku hakkarans að ljúka. Ég fletti lauslega í gegnum þau einhæfu skilaboð sem hakkarinn sendi næstum 200 manns á vinalista mínum í síðasta mánuði en þau sjást bara í tölvunni. Í símanum er allt eins og það var áður en ég missti aðganginn. Undarlegt.


Bloggfærslur 11. ágúst 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband