Miðvikudagur, 16. ágúst 2023
Sjö háskólar
Ég spjallaði við Dana í síðustu viku, m.a. um fjölda háskóla í Danmörku. Hann sagði mér, alveg gáttaður á samlöndum sínum, að í landinu væru sjö háskólar og aðeins sex milljónir íbúa.
Ég verð að segja að ég er frekar hlynnt þessu fyrirhugaða samstarfi Háskóla Íslands og Háskólans á Hólum. Við erum enn ekki orðin 400.000 manns í landinu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)