Kosningarnar

Flestum finnst sjálfsagt offramboð af pólitískum þáttum, nýjum og eldri frambjóðendum að kynna sig og misgáfulegum loforðum og stefnumálum, en nú er ég í essinu mínu. Og það sem meira er, ég held að þessar kosningar muni marka vatnaskil.

Næsta ríkisstjórn mun leysa húsnæðisvandann, vaxtavandann og samgöngumálin. Vonandi leysist líka kennaradeilan.

Svo er ástæða til að láta meira til sín taka í utanríkismálum en þar stend ég almest á gati.


Bloggfærslur 28. október 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband