Það er ekki nóg að hlutir séu réttir ...

... þeir verða líka að líta út fyrir það. Sá gjörningur að veita leyfi til hvalveiða er svo mikil ögrun að ásetningur valdhafans getur ekki verið góður. Ef þetta er nánast formsatriði vegna þess að lög og reglur mæli fyrir um það hlýtur ráðherra næstu ríkisstjórnar að gera það áður en veiðitímabilið byrjar næsta sumar. Það getur ekki legið svo lífið á að starfsstjórn sem á að slökkva elda og bregðast við aðkallandi málum finni sig knúna til að gera það.

 


Bloggfærslur 5. desember 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband