Höfundurinn Hildur Knútsdóttir

Ég las Möndlu um daginn og varð alveg hugfangin. Hún er örstutt skáldsaga, rúmar 100 síður, og ég gat ekki lagt hana frá mér. Ég er frekar mikill lestrarhestur þannig að ég er dálítið hissa á mér að hafa ekki lesið fyrri bækur Hildar. Kannski er það af því að ég hélt að hún væri unglingabókahöfundur. Okkur systkinum kom saman um að hún væri ungmennabókahöfundur, þ.e. skrifaði fyrir þau sem kallast á ensku young adults. Og ég er þá líklega þar ...


Bloggfærslur 17. september 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband