Sunnudagur, 10. janúar 2010
Alain Lipietz
Alain Lipietz var í slagtogi með Evu Íslandsvini Joly í Silfri Egils í dag - mikið var hressandi að hlusta á stjórnmálamenn sem þurftu að hugsa sig um meðan þau töluðu (ég veit að bæði töluðu ensku sem er ekki móðurmálið þeirra). Mér finnst mjög margir undir sjálfvirknina seldir og þá finnst mér gjarnan að þeir hlusti ekki á ... t.d. rök.
Kannski ég ætti bara að skríða aftur ofan í holuna mína, hehe.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.