Föstudagur, 12. janúar 2007
Álverið hefur ekki tíma til að standa í málaferlum
Álverið hlýtur samt að vera sannfært um að það myndi vinna málaferli, ha, úr því að Hrannar segir að tíma álversins sé betur varið í annað en málaferli? Bara spursmál um tíma. Þess vegna ákveður það að láta líta út sem það stingi dúsu upp í mennina sem var sagt upp - og þeir mega ekki segja frá samkomulaginu.
Ja, ekki finnst mér Hrannar fá prik fyrir góða ímyndarsköpun þarna. Róður Alcans hefur ekki lést við þetta.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.