Maybe I should have - frumsýnd í kvöld

Að sönnu bjóst ég við að falla í einhverja stafi en sannarlega ekki yfir karlakór á Þingvöllum. Ég bjóst ekki við að myndin væri línuleg frásögn að mestu leyti, meira svona klipp hér og þar. Og ég bjóst ekki við að hún ræki svona mörgum sinn löðrunginn undir hvora kinn.

Myndin er nærri klukkutími og þrjú korter og hefði alveg mín vegna mátt halda lengur áfram.

Næsta sýning er ekki fyrr en eftir 16 daga, 5. febrúar í Kringlubíói.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband