Áskrift að Al Jazeera?

Eftir að hafa horft á viðtal Riz Khans við Ólaf forseta vorn á Al Jazeera langar mig mest að gerast áskrifandi að stöðinni. Riz var einbeittur og spurði um það sem hann langaði að fá svör við, síbrosti hvorki né síhló til að lyfta andrúmsloftinu. Ólafur er léttleikandi og leið greinilega vel án þess að tönnunum væri flassað í tíma og ótíma.

Hins vegar held ég að ég yrði að fara aftur í viðskipti við Jón Jóhannesson og það fæ ég mig ekki til að gera.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband