Miður mottumars

Ég tapa mér alveg í margmenni þessa dagana. Mig langar svo að rjúka á hvern einasta mann með myndarlegt yfirvaraskegg og hrósa honum. Eini gallinn við átakið er hvað það er erfitt að eiga við kvikmynd Steinars á hinni forkunnarfögru síðu karlmennogkrabbamein.is. Hún stoppar alltaf í minni tölvu og þótt svo væri ekki vildi ég gjarnan hafa sleða undir til að sjá hversu löng hún er.

Svo vona ég að karlar verði ófeimnir við að leita af sér allan grun, út á það gengur þetta frábæra átak.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband