Varasöm fyrirsögn

Þegar ég las fyrirsögnina Varasamt að fara í Bláa lónið hélt ég umsvifalaust að nú hefði bitvargur fundist í lóninu, hitastigið verið skaðlegt, þrengslin svo mikil að fólk hefði meitt sig, annað hvort ofan í eða í búningsklefanum, þörungarnir myndað of náið samband við sólskin marsmánaðar eða kísillinn skilið eftir sig grá för - en Daninn fékk þá bara bágt fyrir heima vegna þess að hann eyddi of mörgum krónum í að fara ofan í og rúnta svo um eldfjallaeyjuna að auki.

Vandasamt og varasamt að flytja manni fréttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband