,,Eldglæringarnar sjást ekki greinilega enda mikið myrkur"

Svo sagði í myndatexta með frétt af því að eldgos væri hafið við Eyjafjallajökul. En nú er farið að birta af sunnudegi og kannski sést þá gosið ... í fréttatíma RÚV.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Algjörlega ótengt færslunni, Berglind - en ég má til með að sýna þér þetta:

http://www.youtube.com/watch?v=QNKn5ykP9PU

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.3.2010 kl. 14:18

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Dö, algjörlega tengt færslunni. Ég þekki þessa aðferðafræði líka á eigin skinni, hehe ...

Berglind Steinsdóttir, 24.3.2010 kl. 17:56

3 identicon

HAHAHAHAHAHAHAHA! Ég man þegar þessi þáttur var sýndur í sjónvarpinu, þá frussaði ég af hlátri og var eftir mig eftir hláturskastið sem ég fékk. Ég hló alveg jafnmikið núna.

Ásgerður (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband