Stóra skötuselsmálið

Þá dettur mér þetta í hug:

Uppskrift að skötusel

800 grömm skötuselur
80 grömm beikon
hvítlauksolía
hvítur pipar

Sósa:
6-10 hvítlauksgeirar, pressaðir
4 tómatar, niðurskornir
1/2-1 ferskur chilipipar, hakkaður
1/4 teskeið saffran
2 desilítrar hvítvín
1/2 desilítri olífuolía
1 desilítri fiskisoð


Aðferð:

Skötuselur skorinn í bita, beikoni vafið utan um, fest með tannstöngli. Pönnusteikt þar til skötuselurinn er tilbúinn.

Öllum hráefnunum í sósuna hellt í pott og hún látin malla þangað til hún er orðin að þykku jukki. Gott er að bera fram soðnar kartöflur og grænmeti með þessum rétti.

Og ekki er þessi uppskrift árennileg. Sjálfur er hann mun árennilegri:

Hver er þessi Óðinn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband