Gott hjá Sunnlendingum

Fréttin er svo sem ekki ítarleg en svo virðist sem einkaframtakið, hugmyndaflugið og frumkvæðið (þrisvar sinnum sama hugtakið hjá mér kannski?) hafi blómstrað á Hótel Rangá og í nærsveitum.

Ég vildi alveg heyra að reikningurinn yrði ekki sendur til ríkisins þar sem tekjurnar renna guðsblessunarlega til ferðaþjónanna á svæðinu.

Helicopter flying over the erupting volcano

En ég hef tekið eftir því að svona frumkvæði er aldrei haft eftir SAF. Þau samtök ..., ég þori ekki að segja upphátt hvað ég er að hugsa. Kannski er við sjálfa mig að sakast, ég tek aldrei eftir neinu nema kvörtunartóninum en kannski er unnið blómlegt starf í Borgartúninu ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband