Veggjöld

Í stóru og strjálbýlu landi hef ég enga trú á að menn geti rukkað veggjöld án þess að eyða megninu af tekjunum í innheimtukerfið. Þess vegna held ég að engum geti verið alvara með þetta (nema kannski Jóni Gnarr sem hefur ekki verið spurður) og eftir hæfilegan tíma verður eitthvert annað gjaldkerfi (eldsneytisskattur eða eitthvað slíkt) tekið upp án þess að nokkur æmti.

Svona gjaldtaka hefði sáralítil áhrif á heimakæru mig þannig að hagsmunir mínir valda ekki efasemdunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband