Mánudagur, 12. apríl 2010
Halldór Gylfa og Halldóra Geirharðs
Ég er eindregið að hugsa um að láta leikarana í Borgarleikhúsinu skemmta mér fram á nótt. Halldór og Halldóra eru nýbúin að lesa danskar tilvitnanir og skemmta mér, sjálfum sér og auðheyrilega gestum í sal mikið og vel.
Halldór er líklega á blaðsíðu 218 núna. Er skýrslan ekki 2.600 síður? Lestrinum gæti lokið um hádegisbilið á laugardag.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.