Hún lifir

Eins og menn spáðu ber rannsóknarskýrslu Alþingis stöðugt á góma. Í dag hitti ég fyrrum samkennara í sundi sem sagðist vera á leið í bústað um næstu helgi og ætlaði að taka 7. og 8. bindi með sér. Og a.m.k. eitt kvöldið sem upplesturinn góði stóð yfir í Borgarleikhúsinu festust þau hjón yfir tölvunni, gátu ekki hætt að hlusta.

Eintakið mitt bíður sumardaganna og garðstólsins. Að sumu leyti verður sagan kunnugleg en ég giska á að mér þyki það ekki skaða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband