Föstudagur, 30. apríl 2010
Ljótt að stela
Ef maður getur heimilda er hægt að réttlæta ritstuldinn, eða hvað?
Kjartan Hallur sér ekki betur en að prestskapurinn sé gjörsamlega kirkjustaður og prófastur í fortíðinni
Mér finnst að nú hljóti menn að fara að gera alvöru úr að aðskilja ríki og kirkju.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.