Öskuleiðangur

Ég fór á föstudaginn við tíunda mann austur á bóginn til að moka og skafa ösku til brottkasts. Smávegis setti ég í poka til minja. Nú sé ég að það var óþarfi, máttarvöldin sendu öskuna á eftir mér.

Ég þurfti ekki að setja hvítan disk út á svalir, ég leit bara á hvíta svalastólinn - bingó, öskusleginn.

Skyggni óágætt

Verkfærin okkar
Ó, það féll aska í Reykjavík

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband