Víðigerði er alvöruvegasjoppa

Gummi bróðir minn stendur þar í stafni alveg vaðandi í þjónustulund. Þar er hægt að velja úr alls konar hamborgurum en ekki síður kótilettum eða steiktum fiski, súpu eða trukkum. Á morgnana er hann með íslenskan árbít, namminamm, hafragraut og lýsi(sperlur).

Vinstra megin við veginn á leiðinni norður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki gleyma að segja frá því að þarna er stórkostlegt útsýni yfir Víðidal, útsýni sem fer framhjá flestum sem bruna í gegn.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 22:36

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Satt segirðu, algjör óþarfi að bruna af sér útsýnið. Svo er hægt að veiða í Hópinu ef menn eru alls ekkert að flýta sér.

Berglind Steinsdóttir, 7.6.2010 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband