Miðvikudagur, 9. júní 2010
Skyldi verða alvörurigning?
Ekki aðeins gæfist þá einstakt tækifæri til að einhenda sér í daglangt uppvask heldur væri þá von til þess að öskunni mundi skola af trjágróðrinum undir Eyjafjöllum.
Ég vona að fólk muni að það getur enn skráð sig hjá Rauða krossinum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.