Bæjarstjóraskipti

Ég er að reyna að tapa mér ekki í smáatriðum en get ekki látið vera að velta fyrir mér hvort fráfarandi bæjarstjóri í Hafnarfirði verði ekki á biðlaunum út árið, svo nýi bæjarstjórinn í einhvern tíma þegar hann hættir eftir tvö ár og ef sá þriðji skyldi hætta í lok kjörtímabilsins hlýtur hann líka að fá biðlaun í einhverja mánuði.

Skipta bæjarstjórar kjörtímabilinu á milli sín með hag bæjarbúa í huga? Hahh.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Meiri spilling meiri biðlaun.

spritti (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 10:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband