Mánudagur, 19. júlí 2010
Hafa kindurnar breyst?
Mér finnst endilega að ég hafi átt í standandi vandræðum með að fá kindur til að brosa framan í myndavél en mér tókst núna í vikunni að jarma til mín kind sem ætlaði bara inn í myndavélina mína. Er bilið að styttast?
Athugasemdir
Er þetta ekki bara enn ein sönnunin á hjarðhegðun Íslendinga undanfarin ár? Kona spyr sig.....
Sólveig Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 20.7.2010 kl. 13:13
Ég held að þú sért að tala um mig, meeeee.
Berglind Steinsdóttir, 20.7.2010 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.