Ákall til samgönguráðherra

Það þarf að laga Dettifossveg.

Ég fór þar í dag (reyndar á lágri lúxusrútu með eldhúsi í skottinu) en við gátum lengi dags ekki keyrt hraðar en á 20. Þetta eru ekki einu sinni ýkjur. Farþegarnir buðust til að skrifa Verkehrsminister bréf til að segja honum að þetta væri ekki gott fyrir ferðaþjónustuna. Við rétt náðum kvöldmatnum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband