Þriðjudagur, 27. júlí 2010
Ákall til samgönguráðherra
Það þarf að laga Dettifossveg.
Ég fór þar í dag (reyndar á lágri lúxusrútu með eldhúsi í skottinu) en við gátum lengi dags ekki keyrt hraðar en á 20. Þetta eru ekki einu sinni ýkjur. Farþegarnir buðust til að skrifa Verkehrsminister bréf til að segja honum að þetta væri ekki gott fyrir ferðaþjónustuna. Við rétt náðum kvöldmatnum!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.