Nú kárnar gamanið - ég mótmæli

Vísir (hefur kannski hagsmuna að gæta?) segir mér að nú eigi að veita uppáhaldsþættinum mínum í útvarpi náðarhöggið. Ef einhver töggur væri í mér tæki ég nú á mig rögg, rigsaði upp í Efstaleiti og ætti gott samtal við símadömuna. Ég efast um að Páll sé ínáanlegur fyrir venjulega aðdáendur eðalþátta á Rás 1.

Skrambans.

Eins gott að Páll frétti ekki af því að ég hlusta líka alltaf á Vikulokin á laugardagsmorgnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband