Reykjavíkur-10-km-LARGE

Ég sótti rásnúmer og önnur gögn í Laugardalinn áðan af því að ég ætla að hlaupa mína árvissu 10 kílómetra á morgun. Ég bið alltaf um stærð L í bol og nú sé ég mér til verulegrar furðu að hún hefur rýrnað um 25% frá árinu 2007. Táknrænt, geri ég ráð fyrir. Nýja L smellpassar utan um mig og þess vegna ætla ég að flagga gróðærinu á morgun.

Ermi 1 og ermi 2Sídd 2007 og sídd 2010


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband