Þriðjudagur, 31. ágúst 2010
fráfarandi er ekki samasem fyrrverandi
Ég hef heyrt fólk tala um fráfarandi biskup ÓS. Það er ekki hægt, hann er fyrrverandi. Fráfarandi er sá/sú sem er að hætta.
Þriðjudagur, 31. ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.