Hækkanir og vísitölur

Víst væri gaman að geta komið með lausn á vanda en það er ekki svo gott. Ég ætla bara að segja það sama og ýmsir hafa sagt og sjálfsagt fleiri hugsað. Látum vera þótt gjaldskráin hjá OR hækki en látum ekki vera að hækkunin fari inn í vísitöluna og hækki bæði matvöru og húsnæðislán. Er ekki hægt að aftengja það?

Ég endurtek: Er ekki hægt að skilja á milli vísitölunnar og heitavatnshækkunarinnar? Voru þær pússaðar saman í eitt skipti fyrir öll? Kannski með vitund og vilja kirkjunnar?

Nú er tíminn sem menn þurfa virkilega að hugsa út fyrir rammann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég þarf greinilega að fara að kynna þig fyrir vísitölukonunni vinkonu minni. Hún gæti drukkið með þér kaffi.

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 6.9.2010 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband