Svifryks- eða öskugleraugu hefðu ekki verið til skaða í dag

Ég ,lenti í löngum hjólatúr í dag og sá varla út úr augunum á Sæbrautinni. Nú skilst mér að Eyjafjallajökulsaska hafi byrgt mér sýn en ég var farin að halda að ég væri í vafasömum útlöndum.

Viðey?

Tyrkland

Sveheppir

Ég sá skítugri sveppi en þá var ég orðin svo súr í augunum að ég ákvað að fara stystu og fljótförnustu leið heim og kasta mér í inniskjól.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband