Fimmtudagur, 30. september 2010
Friðsöm mótmæli?
Málkennd mín bannar þau. Friðsamleg mótmæli stuða hana ekki. Annað liggur mér ekki á hjarta í dag (fyrirgefið persónugervinguna). Hugur minn er allur bundinn í fasteign. Miðhæð.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.