,,Ég á allt nema bágt"

Þótt þessi setning hafi e.t.v. verið æfð áður en hún féll í Kastljósi kvöldsins verð ég að segja að hún náði mér alla leið. Konan sem hana mælti jós súpu í krúsir og deildi út til gesta og gangandi. Og hvað sem segja má um mótmæli, réttlæti og ranglæti, virðingu, fjölskyldur og kveikta elda eru tímarnir sögulegir og koma manni við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég tók einmitt eftir þessu líka og fannst vel orðað.

Ásgerður (IP-tala skráð) 6.10.2010 kl. 13:50

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ég heyrði fleiri tala um það í dag. Líka þegar hún sagðist vera dekurdúlla sem mér fannst krúttlegt.

Berglind Steinsdóttir, 6.10.2010 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband