Lost in Translation

Ég ætlaði ekki að horfa aftur á Rangtúlkun sem var í sjónvarpinu í gærkvöldi. Mér fannst hún leiðinleg á sínum tíma. Hins vegar sá ég nógu mikið til að sjá núna að hlutverki Bills Murrays (hins dýrselda sjónvarpsauglýsingaleikara) svipaði til hlutverks Johns Cleeses fyrir hið hallærislega Kápaling um áramótin 2006/2007. Árið 2004 áttaði ég mig ekki á gildi myndarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Juuuu... Lost in Translation er svo frábær mynd að við Högni keyptum hana. Þú mátt fá hana lánaða þegar þig langar. Bill Murray er einmitt frábær í þessari mynd.

Ásgerður (IP-tala skráð) 18.10.2010 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband