,,Viltu afrit?"

Hefur orðið strimill enga merkingu lengur?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er strimillinn ekki langi listinn sem sýnir hvað þú kaupir en afritið er það sem kemur úr posanum/sýnir eingöngu upphæðina.

Ásgerður (IP-tala skráð) 9.11.2010 kl. 10:49

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Jú, við tvær erum alveg sammála en ekki kassafólkið sem býður mér strimilinn með orðunum: Viltu afritið?

Þetta minnir mig á söguna (áramótaskaupið?) þar sem afgreiðslufólkið vissi ekki hvað hvort tveggja þýddi og sendi áhugasaman um kattatungur í kjötborðið. Orðræðan er að breytast, sniff.

Berglind Steinsdóttir, 9.11.2010 kl. 19:26

3 identicon

Þetta er allt í rugli. Heimur versnandi fer.

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 10.11.2010 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband