Fjáröflun dómstólanna?

Hvert fara tryggingagreiðslurnar? Ef stuðningsmenn Julians hefðu ekki aflað tryggingafjárins hefði hann setið inni eitthvað áfram. Hve lengi? Var hann yfirleitt ákærður? Og hvernig geta tryggingagreiðslur tryggt eitthvert réttlæti? Ef einhver getur riggað upp peningnum, er hann þá minna sekur? Ef sekur yfirleitt sem er auðvitað stóra spurningin í ásakanamálum. Tryggja 40 eða 400 milljónir króna sakleysi?

Ég hef bara ekki áttað mig á því fyrr hvað þetta er órökrétt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband