Bað einu sinni í viku

Flestir sem ég þekki baða sig daglega eða svo gott sem. En er einhver ástæða til að fólk sem hreyfir sig lítið og svitnar ekki að ráði baði sig svo oft? Mér finnst reyndar munur á einu sinni eða tvisvar í viku en ég þekki líka fullorðið fólk sem vill ekki sjá bað oftar en einu sinni í viku.

Það eru sjálfsagt ýmsar brotalamir á elliheimilum en að garga sig hásan yfir þessu dæmi finnst mér ekki vinna með málstaðnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband