Smástafir

Ég hef tekið eftir að smáorðin já og nei eru allt í einu komin með stöðu sérnafna í rituðu máli. Hjá sumum er já og nei Nei, líklega til áhersluauka. Vona að tungumálið sé ekki í hættu ...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, einmitt. Tungumálið í hættu, það er klassískt umræðuefni. Spurning um hættumat og varnargarða.

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 7.4.2011 kl. 09:32

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Hugsaðu þér ef menn skrifuðu Kannski Kannski Kannski, úhú, stingur algjörlega í augu, a.m.k. svona fintfølende eins og ég er með framan í mér. Ég pakka í vörn.

Berglind Steinsdóttir, 7.4.2011 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband