Skrilljón aura spurningin

Nú þegar ég er búin að hreppa vonskuveður á Holtavörðuheiði (sem ég minnist að sumir kalla Holtaveruheiði) spyr ég mig: Hvenær viðrar til göngu á Fimmvörðuháls?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórir Kjartansson

Sæl Berglind.

Það voru menn frá erlendri sjónvarpsstöð við tökur á Fimmvörðuhálsi fyrir nokkrum dögum.  Ég hitti einn íslendinginn sem var með þeim og hann sagði að þeir hefðu mælt fjörutíu metra vind á sekúndu. En bætti svo við:  ,,en það var áður en  hann hvessti" 

Þórir Kjartansson, 25.4.2011 kl. 21:16

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Jæja, Þórir, það stefnir sum sé í ögrandi göngu á þessu vori ...

Berglind Steinsdóttir, 25.4.2011 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband