Þriðjudagur, 3. maí 2011
Súrt gegn brunablettum í potti
Mér er sagt að það sé gagnlegt að sjóða rabarbara í potti sem hefur brunnið við í og þá verði hann svo skínandi fínn að hann gæti verið nýr. Þá er að finna rabarbara ...
Þriðjudagur, 3. maí 2011
Athugasemdir
Ég á slatta í frysti. Viltu?
Ásgerður (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 22:29
Já, takk. Ég kem með pottinn með mér á laugardaginn ... heldurðu ekki að brunarúst fari vel innan um kaffiuppáhellingu og rjómatertu? Hehe.
Berglind Steinsdóttir, 5.5.2011 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.