Má veðsetja túrista, auðlind ferðaþjónustunnar?

Þetta heyrðist í opinberri umræðu í dag: 

Tökum til dæmis ferðaþjónustuna sem byggir á því að ferðamenn komi  til landsins. Við getum ekki veðsett Þjóðverja, Búlgara, Ameríkumenn eða aðra sem væntanlega koma.

En eru ferðamennirnir veiddir eins og þorskar? Hmm.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Það má kannski verðsetja þá, hmm, sbr. verðleggja ...

Berglind Steinsdóttir, 19.5.2011 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband