Fimmtudagur, 19. maí 2011
Má veðsetja túrista, auðlind ferðaþjónustunnar?
Þetta heyrðist í opinberri umræðu í dag:
Tökum til dæmis ferðaþjónustuna sem byggir á því að ferðamenn komi til landsins. Við getum ekki veðsett Þjóðverja, Búlgara, Ameríkumenn eða aðra sem væntanlega koma.
En eru ferðamennirnir veiddir eins og þorskar? Hmm.
Athugasemdir
Það má kannski verðsetja þá, hmm, sbr. verðleggja ...
Berglind Steinsdóttir, 19.5.2011 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.