Sunnudagur, 19. júní 2011
Ekki gaus í dag
Ég var allt í kringum Heklu í dag og varð ekki vör við hræringar í henni, heldur ekki í Mýrdalsjökli og þá ekki Langjökli. Veðurvefurinn var þó með einhverjar meiningar. Við bíðum samt enn um sinn ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.