Ferðasumarið mikla

Fyrst var kalt vor, svo gaus í maí, þá var áfram kalt, bensínverð hækkaði, svo boðuðu flugmenn flugfélags yfirvinnubann og hitt flugfélagið mælist seint í 64% skipta. Loks lítur maður á síðu Vegagerðarinnar - og ákveður að það sé bara best að vera á eigin svölum. Og kannski lesa allar bækurnar sem hafa safnast fyrir, elda allar óprófuðu uppskriftirnar og blanda geði við nærsveitarmenn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hva, varstu að spá í að fara Sprengisand?

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 30.6.2011 kl. 12:59

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Njei, þetta var bara almennt hjal. Ég vorkenni öllum hinum sem voru með þau áform.

Berglind Steinsdóttir, 30.6.2011 kl. 18:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband