Verðvitund gefið langt nef

Nú er hætt að verðmerkja vörur sem ekki eru staðlaðar í þyngd, s.s. osta og kjöt, eins og lítið hefur verið í umræðunni. Boðið er upp á verðskanna í búðum sem mig grunar að séu of fáir og sumir kannski ekki í lagi. Niðurstaðan óttast ég að verði verri verðvitund.

Vonandi hef ég rangt fyrir mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

það er mjög lítil verðvitund hér á landi því miður og ekki batnar hún. En það var settur fram einhver rökstuðningur, sem ég man ekki hver var (man bara að mér fannst hann skrítinn).

Sigrún Óskars, 3.7.2011 kl. 20:30

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Já, þú meinar. Okkur er líklega ekki viðbjargandi!

Berglind Steinsdóttir, 3.7.2011 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband