Prómeþeifur lokar Dettifossi ...

Það fyndnasta við þessa frétt er í lokin:

Þór Kjartansson hjá kvimyndaþjónustufyrirtækinu [sic!] TrueNorth segir að þeim tilmælum verði beint til ferðafólks að það taki ekki ljósmyndir við fossinn en mikil leynd hvílir yfir myndinni. Í sárabætur fær það gefins geisladiska með ljósmyndum af Dettifossi.

Ég á svo ótrúlega erfitt með að ímynda mér að fólk taki þessum tilmælum af mikilli alvöru. Og hvað skyldi Þór reikna með að gefa marga diska? Og í hverju felst leyndin?? Er verið að gera mig forvitna?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband