Miðvikudagur, 20. júlí 2011
Milljarðarnir
Ég hef greinilega fylgst illa með því að ég hef ekki heyrt vælubílinn þeyta horn og hrósa happi yfir milljörðunum sem skiluðu sér með brúnni yfir Múlakvísl. Það er kannski eins með blíðmælin og lækkað eldsneytisverð, tapast í flutningum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.